layer6
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu  ‌‌‌‌‌‌‌‌‌Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduós  Sími: 452 4526  netfang: skjalhun@blonduos.is
Um safnið
Húnahornið
layer6
merki_125-125

Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu var stofnað árið 1966.

Umdæmi þess er Blönduósbær, Skagabyggð, Húnavatnshreppur og Sveitarfélagið Skagaströnd. Það eru öll sveitarfélög í Austur-Húnavatnssýslu.

Héraðsskjalaverðir frá stofnun skjalasafnsins:

Pétur B. Ólason 1966-1979
Þórhildur Ísberg 1979-2000
Þórarinn Torfason 2001-2003
Kolbrún Zophoniasdóttir 2005-2006
Svala Runólfsdóttir 2006-

Útgáfa
Héraðsskjalasafnið hefur gefið út tvö rit.
Föðurtún (ljósrit, í samvinnu við Föðurtúnasjóð).
Vorþeyr og vébönd eftir Pétur Sigurðsson.
Þessar bækur auk ritsins Héraðsstjórn í Húnaþingi eftir Braga Guðmundsson eru til sölu og afgreiðslu í safninu.

Helstu skjalaflokkar:
 - Skjöl frá Blönduósbæ, nefndum og stofnunum bæjarins.
 - Skjöl frá öðrum sveitarfélögum, embættismönnum og nefndum þeirra.
 - Skjöl frá Húnavatnssýslu, sýslunefnd og samstarfsverkefnum sveitarfélaga.
 -
Skjöl frá verslunum, fyrirtækjum og útgerð.
 - Skjöl frá félögum, t.d. íþrótta- og ungmennafélögum, kvenfélögum o.fl.
 - Skjöl frá einstaklingum, hinum almenna borgara.

layer6
Þjóðskjalasafn Íslands
Forsíða
Um safnið
Þjónusta
Fréttir
Fróðleikur
Sýningar
Tenglar
Myndasafn
Reglugerðir
Saga
Hlutverk
Ársskýrslur
Handbók starfsmanna
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu
Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduós
kt: 451176-0139

Opnunartími:
Mánudaga - fimmtudaga kl: 8 - 16
Sími: 452 4526
Héraðsskjalavörður: Svala Runólfsdóttir
452 4432/gsm: 892 2432
Netfang: skjalhun@blonduos.is
Vefslóð: www.skjalhun.is