layer6
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu  ‌‌‌‌‌‌‌‌‌Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduós  Sími: 452 4526  netfang: skjalhun@blonduos.is
layer6
24.10.2016
merki_125-125
Þjóðskjalasafn Íslands
Húnahornið
Forsíða
Um safnið
Þjónusta
Fréttir
Fróðleikur
Sýningar
Tenglar
Myndasafn
Reglugerðir
Saga
Hlutverk
Miðvikudaginn 19.október kom á safnið fjögurra manna hópur til að bera kennsl á myndir. Fyrir þessari uppákomu stóð Guðmundur Paul Jónsson en hann hefur umsjón með myndasafninu. Er þetta liður í átaki sem fellst í því að fanga minningar fólks áður en það er orðið um seinan. Vel gekk að fá upplýsingar um margar myndir og þetta verður endurtekið.
Hópurinn sem kom að þessu sinni samanstóð af þeim Kolbrúnu Zophoníasdóttur, Kristínu Ágústsdóttur, Ara Einarssyni og Gunnari Sigurðssyni.
Eiga þau miklar þakkir skildar fyrir þeirra framlag til safnsins.                              

Hópur 1Til baka