layer6
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu  ‌‌‌‌‌‌‌‌‌Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduós  Sími: 452 4526  netfang: skjalhun@blonduos.is
Um safnið
Húnahornið
layer6
merki_125-125

Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu var stofnað árið 1966.

Umdæmi þess er Blönduósbær, Skagabyggð, Húnavatnshreppur og Sveitarfélagið Skagaströnd. Það eru öll sveitarfélög í Austur-Húnavatnssýslu.

Héraðsskjalaverðir frá stofnun skjalasafnsins:

Pétur B. Ólason 1966-1979
Þórhildur Ísberg 1979-2000
Þórarinn Torfason 2001-2003
Kolbrún Zophoniasdóttir 2005-2006
Svala Runólfsdóttir 2006-

Útgáfa
Héraðsskjalasafnið hefur gefið út tvö rit.
Föðurtún (ljósrit, í samvinnu við Föðurtúnasjóð).
Vorþeyr og vébönd eftir Pétur Sigurðsson.
Þessar bækur auk ritsins Héraðsstjórn í Húnaþingi eftir Braga Guðmundsson eru til sölu og afgreiðslu í safninu.

Helstu skjalaflokkar:
 - Skjöl frá Blönduósbæ, nefndum og stofnunum bæjarins.
 - Skjöl frá öðrum sveitarfélögum, embættismönnum og nefndum þeirra.
 - Skjöl frá Húnavatnssýslu, sýslunefnd og samstarfsverkefnum sveitarfélaga.
 -
Skjöl frá verslunum, fyrirtækjum og útgerð.
 - Skjöl frá félögum, t.d. íþrótta- og ungmennafélögum, kvenfélögum o.fl.
 - Skjöl frá einstaklingum, hinum almenna borgara.

layer6
Þjóðskjalasafn Íslands
Forsíða
Um safnið
Þjónusta
Fréttir
Fróðleikur
Sýningar
Tenglar
Myndasafn
Reglugerðir
Saga
Hlutverk
Héraðsskjalasafn Austur Húnavatnssýslu
Hnjúkabyggð 30, 540 Blönduós
kt: 451176-0139

Opnunartími:
Mánudaga - miðvikudaga kl: 8 - 15
Sími: 452 4526
Héraðsskjalavörður: Svala Runólfsdóttir
452 4432/gsm: 892 2432
Netfang: skjalhun@blonduos.is
Vefslóð: www.skjalhun.is